Heisann hoppsann minns er kominn með höfundarrétt á blogginu:)
Planið mitt fyrir sumarið er einfalt... Ég ætla að eiga afmæli í Landmannalaugum og allir eru velkomnir í afmælisbað 27.júlí hahahaha svo ætlum við familían og nokkrir vinir að labba Laugarveginn á 4 dögum frá 28.til 31. og fólk er velkomið að ská sig með:)
Svo ætla ég að fara ríðandi í kringum Skeljabrekkufjallið og Hafnarfjallið en það er ekki komin dagsetning á það enn, en það er 2 daga ferð:)
Svo ætla ég að vaða allar ár á Vesturlandi í allt sumar.
Það eru ferðaplönin mín í dag:)